top of page
September Kjusa

September Kjusa

600krPrice

SEPTEMBER KJUSA

 

Kjusan er prjónuð frá andliti og að hnakka, fyrst fram og til baka, síðan er hún tengd í hring og úrtaka gerð að aftan. Munstur er prjónað samkvæmt teikningu að framan. Útskýringar og munstursteikningu er að finna neðst í uppskriftinni.

 

Stærð: 0-3.mánaða (3-6.mánaða) 6-9.mánaða (9-12mánaða)
Prjónar: 2,5mm og 3mm hringprjóna 40cm, 3mm sokkaprjóna
Garn: Jord clothing woolly light eða Knitting for olive merinoull
Garnmagn: ca. 50gr allar stærðir
Prjónfesta: 28lykkjur = 10cm í sléttu prjóni á 3mm prjóna.

    bottom of page